Um listverslun.is
Listverslun er netverslun sem selur vinsælustu myndlistavörur Verkfæralagersins.
Myndlistavörur fyrir leikna og lærða. Blindrammar, akrýl- og olíulitir, penslar, trönur og margt fleira.
Við sendum um land allt.
Í þessari netverslun er aðeins brot af því úrvali af myndlistavörum sem Verkfæralagerinn bíður uppá.
Í verslun okkar á Smáratorgi 1 er eitt mesta úrval af myndlistavörum á Íslandi.
Verkfæralagerinn er með yfir 20.000 vörunúmer og mjög fjölbreytt vöruúrval. Við hvetjum þig til að senda okkur ábendingu á listverslun@verkfaeralagerinn.is með þeim vörum sem þér finnst vanta inn á listverslun.is því inn á þessari síðu er aðeins lítill hluti af því úrvali sem við höfum uppá að bjóða, bæði í listavörum og öðrum vörum.